Hetjurnar - Félag langveikra barna á Norðurlandi

Hetjurnar, félag aðstandenda langveikra barna á Norðurlandi, er aðildarfélag Umhyggju sem er regnhlífarsamtök fyrir foreldrafélög langveikra barna á Íslandi.

Aðalfundur Hetjanna

Kæru félagsmenn Aðalfundur félagsins verður haldinn á Bjargi við Bugðusíðu, þriðjudaginn 18. febrúar kl: 20:00(Gengið inn niðri ) Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf; • skýrsla stjórnar • ársreikningur lagður fram • Kosningu stjórnar • lagabreytingar • Önnur mál...

read more
Styrkur frá Minningarsjóði Baldvins Rúnarssonar

Styrkur frá Minningarsjóði Baldvins Rúnarssonar

Í gær, 15. janúar fengu Hetjurnar rausnarlegan styrk frá Minningarsjóði Baldvins Rúnarssonar, styrkurinn hljóðaði uppá 1.000.000 króna og verður nýttur í að efla íþrótta og tómstundastyrk Hetjanna. Að fá slíkan styrk er ómetanlegt fyrir félagið og mun koma að góðum...

read more
Hetjurnar bjóða ykkur á Tröll í Hofi 16. febrúar 2020

Hetjurnar bjóða ykkur á Tröll í Hofi 16. febrúar 2020

Gleðilegt ár 🙂 Við viljum endilega minna ykkur á þennan viðburð 🙂 Loka skráningardagur er 26.janúar. Fyrir þá sem eru nú þegar búnir að skrá sig þá erum við ekki ennþá farnar að svara skráningarpóstum það kemur þegar líður á janúar svo ekki örvænta þó...

read more
Jólaballið

Jólaballið

Líkt og áður sagði verður það laugardaginn 30. nóvember kl 13.00 í sal Hjálpræðishersins á Akureyri, Hvannavöllum 10. Okkur langar að biðja ykkur að skrá ykkur sem fyrst á netfangið okkar góða [email protected] Einnig þurfum við að fá upplýsingar um skóstærð...

read more
Systkinasmiðjan

Systkinasmiðjan

Hetjurnar og Þroskahjálp á Norðurlandi eystra hafa fengið Systkinasmiðjuna til að koma norður helgina 17.-19. maí og halda námskeið. Systkinasmiðjan er fyrir krakka á aldrinum 8-14 ára sem eiga það sameiginlegt að eiga systkini með sérþarfir. Félögin munu greiða...

read more
Páskabíó Hetjanna – 20. apríl !

Páskabíó Hetjanna – 20. apríl !

Hetjurnar bjóða félagsmönnum í bíó næstkomandi laugardag, 20. Apríl kl 14.00.Myndin sem við sjáum að þessu sinni er Týndi hlekkurinn! Glæný teiknimynd sem verið er að frumsýna.Skráning fer fram á netfanginu [email protected] Vinsamlegast takið fram, nafn...

read more

Skyndihjálparnámskeið – 3. apríl

Við ætlum að bjóða uppá skyndihjálparnámskeið fyrir foreldra og forráðarmenn hetjanna. Um er að ræða 4 klst skyndihjálparnámskeið á vegum Rauða krossins þar sem lögð verður áhersla á skyndihjálp barna.Námskeiðið verður haldið miðvikudaginn 3. april kl 17-21 í húsnæði...

read more

Aðalfundur – 13. mars

Kæru félagsmennAðalfundur verður haldinn í sal á neðrihæð á Bjargi Bugðusíðu 13.mars kl: 20:00 (Gengið inn niðri ) • Venjuleg aðalfundar störf • Kosningu stjórnar• Önnur mál• Fyrirlestur, auglýst meira síðar Nú vantar okkur nauðsýnlega nýtt fólk í stjórnina, svo...

read more
Bíó – 23. febrúar

Bíó – 23. febrúar

Þann 23.febrúar ætla Hetjurnar að bjóða í bíó. Myndin sem við ætlum að bjóða uppá er Spider-Man: Into the Spider-verseHúsið opnar 11:30 og myndin byrjar 12:00Sendið póst á [email protected] fyrir 22.feb. til að skrá ykkur, það sem þarf að koma fram er:- Nafnið á...

read more

Leikhúsferð

Hetjurnar í samstarfi við Freyvangsleikhúsið ætlum að bjóða félagsmönnum okkar í leikhús á Linu langsokk. Hægt er að velja um tvær sýningar; laugardaginn 9. Feb kl 14 eða sunnudaginn 10. Feb kl 14. Vinsamlegast sendið skráningu, nafn hetju og fjölda miða fyrir...

read more

Styrktaraðilar