Hetjurnar - Félag langveikra barna á Norðurlandi

Hetjurnar, félag aðstandenda langveikra barna á Norðurlandi, er aðildarfélag Umhyggju sem er regnhlífarsamtök fyrir foreldrafélög langveikra barna á Íslandi.

Jólaball Hetjanna 9. des 2018

Jólaball Hetjanna 9. des 2018

Þá er komið að því að Hetjurnar ætla að halda sitt árlega jólaball 9.desember kl 13:00 í Brekkuskóla á Akureyri. Enginn annar en Heimir Ingimars mætir á staðinn og spilar fyrir okkur og hver veit nema að jólasveinarnir kíki í heimsókn með gjafir. Hlökkum til að sjá...

read more
Aðalfundur 2017 – breyting á stjórn og fleira

Aðalfundur 2017 – breyting á stjórn og fleira

Aðalfundur félagsins var haldinn þann 12. september síðastliðinn. Sú breyting varð að Svava Sigurðardóttir og Vilhjálmur Ingimarsson hættu í stjórn og í þeirra stað komu þær Katrín Mörk Melsen og Valdís Anna Jónsdóttir inn. Þökkum við Svövu og Vilhjálmi kærlega fyrir...

read more
AÐALFUNDUR 2016

AÐALFUNDUR 2016

Kæru félagsmenn Aðalfundur verður haldinn í sal Glerákirkju þriðjudaginn 16 febrúar kl 20:00 (Gengið inn niðri að austan) * Venjuleg aðalfundar störf *Kosningu stjórnar *Önnur mál Nú vantar okkur   fólk til starfa í stjórn félagsins. Vilt þú taka þátt í uppbyggjandi...

read more
Breytt árgjald 2016

Breytt árgjald 2016

Á aðalfundinum sem haldinn var þann 16. febrúar síðastliðinn var ákveðið að árgjald félagsins yrði hækkað upp í 3000 krónur og var það samþykkt einróma og hafa reikningar verið sendir í heimabanka félagsmanna. Til þess að félagsmenn geti nýtt sér þá styrki sem eru í...

read more

Styrktaraðilar