Kæru félagsmenn

Aðalfundur félagsins verður haldinn á Bjargi við Bugðusíðu, miðvikudaginn 3. mars kl: 20:00
(Gengið inn niðri )

Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf;

• skýrsla stjórnar

• ársreikningur lagður fram

• Kosning stjórnar

• lagabreytingar

• Önnur mál

Núverandi stjórn hefur öll áhuga á að starfa áfram fyrir félagið og býður sig fram til áframhaldandi setu. Ef einhver brennur hins vegar í skinninu til að bjóða sig fram, endilega látið okkur vita.

Við hvetjum ykkur foreldra að mæta endilega á fundinn og taka virkan þátt í umræðum um hvernig félagið starfar.

Kveðja Stjórnin