Bingó og Leikhúsferð!

Loksins er covid á undanhaldi og við getum farið að plana viðburði á nýjan leik. Næstkomandi sunnudag, 3. apríl kl 14.30 verðum við með Bingó í safnaðarheimili Glerárkirkju, allir fá spjald til að spila með og eru margir flottir vinningar í boði 🙂 Laugardaginn 23....

Páskaegg

Líkt og undanfarin ár mun félagið gefa páskaegg, líkt og áður verður eitt egg á fjölskyldu í boði til að njóta saman eða hvernig sem þess er óskað  Skráning fyrir páskaegg fer fram í facebook hóp Hetjanna, vinsamlegast skráið nafn hetjunnar. Tilkynnt verður síðar um...

Aðalfundur Hetjanna

Kæru félagsmenn Aðalfundur félagsins verður haldinn á Bjargi við Bugðusíðu, miðvikudaginn 3. mars kl: 20:00(Gengið inn niðri ) Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf; • skýrsla stjórnar • ársreikningur lagður fram • Kosning stjórnar • lagabreytingar • Önnur mál...

Jólatónleikastyrkur

Þetta eru nú ansi undarlegir tímar eins og við vitum öll. Stjórnin fundaði nú í kvöld og ákváðum að fresta öllu viðburðum þar til eftir áramót, svona í ljósi aðstæðna. Við sitjum þó ekki auðum höndum og erum farnar að planleggja viðburði eftir áramót.Okkur langaði þó...
Afhending páskaeggja

Afhending páskaeggja

Við vonum að þið hafið það öll sem best á þessum furðulegum tímum, séuð að ná að hugsa vel um sjálf ykkur og fjölskylduna ykkar.Það er hins vegar komið að afhendingu páskaeggjana. Hún fer fram fimmtudaginn 2. apríl, milli klukkan 17-19 í Lyngholti 17.Í ljósi aðstæðna,...

Aðalfundur Hetjanna

Kæru félagsmenn Aðalfundur félagsins verður haldinn á Bjargi við Bugðusíðu, þriðjudaginn 18. febrúar kl: 20:00(Gengið inn niðri ) Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf; • skýrsla stjórnar • ársreikningur lagður fram • Kosningu stjórnar • lagabreytingar • Önnur mál...