Þá er komið að því að Hetjurnar ætla að halda sitt árlega jólaball 9.desember kl 13:00 í Brekkuskóla á Akureyri.

Enginn annar en Heimir Ingimars mætir á staðinn og spilar fyrir okkur og hver veit nema að jólasveinarnir kíki í heimsókn með gjafir.

Hlökkum til að sjá ykkur 🙂