Kæru félagsmenn

Aðalfundur verður haldinn í sal Glerákirkju þriðjudaginn 16 febrúar kl 20:00
(Gengið inn niðri að austan)
* Venjuleg aðalfundar störf
*Kosningu stjórnar
*Önnur mál
Nú vantar okkur   fólk til starfa í stjórn félagsins.
Vilt þú taka þátt í uppbyggjandi og gefandi starfi, þá  mættu  og gefðu þig fram 🙂
 Kosning fer fram um nýjan formann og gjaldkera .
kv Stjórnin