Hetjurnar - Félag langveikra barna á Norðurlandi

Hetjurnar, félag aðstandenda langveikra barna á Norðurlandi, er aðildarfélag Umhyggju sem er regnhlífarsamtök fyrir foreldrafélög langveikra barna á Íslandi.

Páskabíó Hetjanna – 20. apríl !

Páskabíó Hetjanna – 20. apríl !

Hetjurnar bjóða félagsmönnum í bíó næstkomandi laugardag, 20. Apríl kl 14.00.Myndin sem við sjáum að þessu sinni er Týndi hlekkurinn! Glæný teiknimynd sem verið er að frumsýna.Skráning fer fram á netfanginu [email protected] Vinsamlegast takið fram, nafn...

read more

Skyndihjálparnámskeið – 3. apríl

Við ætlum að bjóða uppá skyndihjálparnámskeið fyrir foreldra og forráðarmenn hetjanna. Um er að ræða 4 klst skyndihjálparnámskeið á vegum Rauða krossins þar sem lögð verður áhersla á skyndihjálp barna.Námskeiðið verður haldið miðvikudaginn 3. april kl 17-21 í húsnæði...

read more

Aðalfundur – 13. mars

Kæru félagsmennAðalfundur verður haldinn í sal á neðrihæð á Bjargi Bugðusíðu 13.mars kl: 20:00 (Gengið inn niðri ) • Venjuleg aðalfundar störf • Kosningu stjórnar• Önnur mál• Fyrirlestur, auglýst meira síðar Nú vantar okkur nauðsýnlega nýtt fólk í stjórnina, svo...

read more
Bíó – 23. febrúar

Bíó – 23. febrúar

Þann 23.febrúar ætla Hetjurnar að bjóða í bíó. Myndin sem við ætlum að bjóða uppá er Spider-Man: Into the Spider-verseHúsið opnar 11:30 og myndin byrjar 12:00Sendið póst á [email protected] fyrir 22.feb. til að skrá ykkur, það sem þarf að koma fram er:- Nafnið á...

read more

Leikhúsferð

Hetjurnar í samstarfi við Freyvangsleikhúsið ætlum að bjóða félagsmönnum okkar í leikhús á Linu langsokk. Hægt er að velja um tvær sýningar; laugardaginn 9. Feb kl 14 eða sunnudaginn 10. Feb kl 14. Vinsamlegast sendið skráningu, nafn hetju og fjölda miða fyrir...

read more
Jólaball Hetjanna 9. des 2018

Jólaball Hetjanna 9. des 2018

Þá er komið að því að Hetjurnar ætla að halda sitt árlega jólaball 9.desember kl 13:00 í Brekkuskóla á Akureyri. Enginn annar en Heimir Ingimars mætir á staðinn og spilar fyrir okkur og hver veit nema að jólasveinarnir kíki í heimsókn með gjafir. Hlökkum til að sjá...

read more
Aðalfundur 2017 – breyting á stjórn og fleira

Aðalfundur 2017 – breyting á stjórn og fleira

Aðalfundur félagsins var haldinn þann 12. september síðastliðinn. Sú breyting varð að Svava Sigurðardóttir og Vilhjálmur Ingimarsson hættu í stjórn og í þeirra stað komu þær Katrín Mörk Melsen og Valdís Anna Jónsdóttir inn. Þökkum við Svövu og Vilhjálmi kærlega fyrir...

read more
AÐALFUNDUR 2016

AÐALFUNDUR 2016

Kæru félagsmenn Aðalfundur verður haldinn í sal Glerákirkju þriðjudaginn 16 febrúar kl 20:00 (Gengið inn niðri að austan) * Venjuleg aðalfundar störf *Kosningu stjórnar *Önnur mál Nú vantar okkur   fólk til starfa í stjórn félagsins. Vilt þú taka þátt í uppbyggjandi...

read more
Breytt árgjald 2016

Breytt árgjald 2016

Á aðalfundinum sem haldinn var þann 16. febrúar síðastliðinn var ákveðið að árgjald félagsins yrði hækkað upp í 3000 krónur og var það samþykkt einróma og hafa reikningar verið sendir í heimabanka félagsmanna. Til þess að félagsmenn geti nýtt sér þá styrki sem eru í...

read more

Styrktaraðilar